Námskeið

um námskeiðin:

Milk paint námskeiðin hafa verið ótrúlega vinsæl og vel sótt hjá Svo margt fallegt en með meira vöru úrvali fylgja meiri möguleikar og síðasta vetur bætti ég við nýjum og spennandi námskeiðum. td vorum við að mála og svo stensla á blómapotta til að fá heillandi indversk og marrokóskt útlit og skreyta púða með stenslum, sem urðu alveg einstaklega velhepnuð og skemmtileg námskeið.

Haust 2018

Núna í haust bætast við stærri og enn meira spennandi námskeið og önnur detta út.  Stóru klukku og heimskort/mandala námskeiðin eru ný, blómapotta námskeiðin eru ekki á dagskrá en hægt er að panta þau fyrir litla hópa (4 eða fleyri) og milk paint námskeiðin eru með breyttu sniði og eru meira alhliða málningarnámskeið þar sem meiri áheyrsla er lögð á undirbúning og góð ráð þegar húsgögn eru máluð og við lærum á bæði milk paint og fusion málninguna .

og býð ég líka uppá námskeið þar sem þið málið ykkar eigin hlut. 

kíkið á það sem er í boði hér fyrir neðan!

Skráning og skilmálar:

Þið getið sent mér línu eða hringt í síma 8938963. En hér á síðuni getið þið skráð ykkur og greitt fyrir námskeiðin (bara eins og þegar þið verslið vörur)

Ef eithvað kemur úppá og þið komist ekki á skráðu kvöldi þá bið ég ykkur um að láta vita með amk dags fyrirvara.... og fá þá að færa ykkur á annað námskeið.

Þið finnið upplýsingar og lýsingar á námskeiðunum við hvert námskeið hér að neðan. Hlakka til að sjá ykkur sem flest í sumar.

Út á land!

Einnig er til í það að fara með námskeið út á land , svo ef þú veist um húsnæði og vilt bóka námskeið í þitt bæjarfélag (fyrri 10 eða fleyri) þá er þér velkomið að hafa samband og ég undirbý það

 

Hafið samband ef þið eruð lítill hópur (lágmark 4) og við getum bókað eithvað af neðantöldum námskeiðum eftir samkomulagi. 

Námskeiðin eru haldin á vinnustofu Svo margt fallegt í Keflavík nema annað sé tekið fram.

upplysingar veitir Stína i síma 8938963 

 Kveðja Stína