Trophy
Trophy er hlýr, þéttur grár með smá gulum undirtón. Ólíkt Shutter Gray, sem er mjög blár, er Trophy meira grár.
Mjólkurmálning er nattúruleg, umhverfisvæn og inniheldur engin aukaefni..
Innihald: Leir, kalk, krít, casein (mjólkurprótein) og litarefni.
Magn: 230g sem gerir ca1 liter af blandaðri málningu og þekur ca 6,5fm.
Einnig fáanlegur í 30 gr prufupakkningu sem þekur ca 0,8 til 1fm